Stefna Landgræðslunnar

Auðlindir, arfleifð og lífsgæði – Stefna Landgræðslunnar 2008 – 2020

Í þessu riti er fjallað um hvernig best verði staðið að því að vernda og bæta þær auðlindir sem búa í jarðvegi og gróðri landsins, þá arfleifð sem í þeim býr og þau lífsgæði sem þær veita fólki. Landgræðslan gegnir á þessu sviði mikilvægu hlutverki fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar allrar. Hér er lögð fram stefna Landgræðslunnar í landgræðslu til ársins 2020, unnin af starfsfólki stofnunarinnar.

 

Fróðleg rit og leiðbeiningar

Sagnfræði og erlendur fróðleikur

Árbækur Landgræðslunnar 

Græðum Ísland. 1995- 1997 (Er í skönnun)

Græðum Ísland. 1993- 1994 (Er í skönnun)

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?