Landverndarsvið

Meginhlutverk landverndarsviðs er jarðvegs- og gróðurvernd og uppbygging vistkerfa m.a. með því að stuðla að sjálfbærri nýtingu þeirra. Starfræksla héraðssetra, gerð og eftirfylgni landgræðslu- og héraðsáætlana, landgræðsluframkvæmdir, eftirlit með landnýtingu og varnir gegn landbroti. Umsjón með styrkveitingum og árangri landbótaverkefna.

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda. Tilgangur þess er að styrkja bændur til landgræðslu á jörðum sínum, stöðva rof, þekja land gróðri og gera það nothæft á ný til landbúnaðar eða annarra nota. Magnús Þór Einarsson, héraðssetri Landgræðslunnar í Gunnarsholti, veitir nánari upplýsingar. S. 488 3035 & 847 5464. magnus.thor@land.is

Hagagæði

Hagagæði er verkefni um landnýtingu og úttektir hrossahaga. Tilgangurinn er að:

• Að tryggja sjálfbæra nýtingu beitarlands.
• Að tryggja velferð hrossa.
• Að auka ábyrgð landnotenda, sem vörslumanna lands.
• Að auka umhverfisvitund landeigenda og landnotenda.
Bjarni Maronsson, héraðssetri Landgræðslunnar á Sauðárkróki, veitir upplýsingar. S. 488 3049 & 856 0235 bjarni@land.is

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur. Gæðastýringunni er m.a ætlað að taka til landnotkunar, einstaklingsmerkinga, skýrsluhalds, hirðingar, aðbúnaðar, fóðuröflunar og lyfjanotkunar. Gústav M. Ásbjörnsson, sviðsstjóri landverndarsviðs, veitir upplýsingar. S. 488 3050 & 899 3096

Varnir gegn landbroti af völdum fallvatna

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk skv. lögum um varnir gegn landbroti (lög nr. 91/2002) að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með Vörnum gegn landbroti af völdum fallvatna. Sigurjón Einarsson, verkefnisstjóri VGL, veitir upplýsingar. S. 856 0432 sigurjone@land.is

Landbótasjóður

Landgræðsla ríkisins úthlutar árlega styrkjum úr Landbótasjóði, en tilgangur þeirra er að færa ábyrgð og framkvæmd landgræðsluverkefna heim í héruð og veita landeigendum, sveitarfélögum, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands, styrki til landbótaverkefna. Garðar Þorfinnsson, deildarstjóri héraðssetra, veitir upplýsingar. S. 488 3040 / 891 8874. gardar@land.is

Fræframleiðsla

Landgræðsla ríkisins úthlutar árlega styrkjum úr Landbótasjóði, en tilgangur þeirra er að færa ábyrgð og framkvæmd landgræðsluverkefna heim í héruð og veita landeigendum, sveitarfélögum, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands, styrki til landbótaverkefna. Garðar Þorfinnsson, deildarstjóri héraðssetra, veitir upplýsingar. S. 488 3040 / 891 8874. gardar@land.is

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað. Rofsvæðin eru hér flokkuð eftir alvarleika rofs, aðgengi að þeim, hvernig þau eru yfirferðar, hæð yfir sjávarmáli og eignarhaldi. Vinsamlega hafið samband við héraðsfulltrúa Landgræðslunnar á því svæði sem um ræðir.

Starfsmenn Landverndarsviðs

Anna Sigríður Valdimarsdóttir

Anna Sigríður Valdimarsdóttir

héraðsfulltrúi

S. 488 3000 / 864 6971
annasigga@land.is

 

Árni Eiríksson

Árni Eiríksson

aðstoðardeildarstjóri

S. 488 3000 / 488 3080
arni.e@land.is

 

Bergur Þór Björnsson

Bergur Þór Björnsson

umsjónarmaður staðarumhverfis

S. 893 6103

 

Bjarni Arnþórsson

Bjarni Arnþórsson

vélamaður

S. 664 9120
bjarnia@land.is

 

Bjarni Maronsson

Bjarni Maronsson

héraðsfulltrúi/Hagagæði

S. 488 3049 og 856 0235
bjarni@land.is

 

Daði Lange Friðriksson

Daði Lange Friðriksson

héraðsfulltrúi

S.  488 3045 og 856 0239
dadi@land.is

 

Friðrik Lange Jóhannesson

Friðrik Lange Jóhannesson

girðingamaður

S. 488 3000 / 856 0238
fridrik.l@land.is

Garðar Þorfinnsson

Garðar Þorfinnsson

deildarstjóri héraðssetra

S. 488 3040 / 891 8874
gardar@land.is

Gunnar Óskarsson

Gunnar Óskarsson

umsjónarmaður verkstæðis

S. 488 3000 / 488 3007
gunnar.oskarsson@land.is

 

Gústav M. Ásbjörnsson

Gústav M. Ásbjörnsson

sviðsstjóri landverndarsviðs

S. 488 3050 / 863 0127
gustav@land.is

Jón Jónsson

Jón Jónsson

vélamaður

S. 488 3000 / 893 5490
jonj@land.is 

Kristinn Garðarsson

Kristinn Garðarsson

húsvörður

S. 488 3000 / 488 3041
kristinn@land.is

 

Kristþór Hróarsson

Kristþór Hróarsson

vélamaður

S. 488 3000 / 696 4106
kristthor@land.is

Magnús Ingi Gunnarsson

Magnús Ingi Gunnarsson

vélamaður

S. 488 3000 / 696 4107
magnusingi@land.is

Magnús Þór Einarsson

Magnús Þór Einarsson

héraðsfulltrúi

S. 488 3035 / 847 5464
magnus_thor@land.is

Reynir Þorsteinsson

Reynir Þorsteinsson

deildarstjóri rekstrardeildar

S. 488 3000 / 488 3002
reynir@land.is

Rúnar Ingi Hjartarson

Rúnar Ingi Hjartarson

héraðsfulltrúi

S. 488 3051 / 471 2121 / 856 0240
runar.ingi@land.is

Sigríður Þorvaldsdóttir

Sigríður Þorvaldsdóttir

héraðsfulltrúi

S. 488 3051 / 856 0236
sigridur.thorvaldsdottir@land.is

Sigurjón Einarsson

Sigurjón Einarsson

verkefnisstjóri VGL

S. 488 3000 /488 3011
sigurjone@land.is

Sunna Áskelsdóttir

Sunna Áskelsdóttir

verkefnisstjóri endurheimtar votlendis

S. 488 3000 / 488 3047
sunna@land.is

Vigfús Ægir Vigfússon

Vigfús Ægir Vigfússon

vélamaður

S. 861 1651
vigfus.v@land.is

Þorlákur P. Jónsson

Þorlákur P. Jónsson

vélamaður

S. 488 3055 / 894 7744
thorlakur@land.is

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?