Landgræðslujurtir

Markmið uppgræðsluaðgerða er að koma af stað líffræðilegum ferlum sem endurreisa hrunin vistkerfi. Í sumum tilfellum nægir að bera á áburð til að efla þær tegundir sem fyrir eru og þar með óþarfi að bæta nýjum við. Annarsstaðar er ástandið slíkt að nauðsynlegt er að sá harðgerðum tegundum til að stöðva rof eða sandfok. Þessar tegundir þarf að þekkja vel til að geta nýtt sér kosti þeirra. 

Rannsóknaverkefni:

Sáðmagn melfræs og þéttleiki

Samanburður á lífrænum og tilbúnum áburði á vöxt melgresis

Áhrif vaxandi fosfórs á fræframleiðslu og fræþroska melgresis

Frærækt beringspunts, sáðmagn og áburður

Notkun umfeðmings, giljaflækju og baunagrass við uppgræðslu

Áhrif lúpínu á endurheimt birkivistkerfa

Árangursmat í lúpínu

Landgræðsla og ágengar aðfluttar tegundir

Eyðing lúpínu með plöntueitri

Áhrif landgræðsluaðferða á dýralíf

Brandygla í lúpínubreiðum við Þorlákshöfn

Skordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum

Útgefið efni/ítarefni:

Úlfur Óskarsson 2006. Melgresi og svepprætur – samlífi og sundurlyndi. Fræðaþing landbúnaðarins 2006:421-424.

Úlfur Óskarsson 2006. Svepprætur og skógrækt – máttur myglunnar. Fræðaþing landbúnaðarins 2006:214-220.

Úlfur Óskarsson og Miroslav Vosátka 2004. Svepprót eykur vöxt birkis og melgresis í landgræðslu. Fræðaþing landbúnaðarins 2004:374-377.

Greipsson, S. and H. El-Mayas (2000). Arbuscular mycorrhizae of Leymus arenarius on coastal sands and reclamation sites in Iceland and response to inoculation. Restoration Ecology 8(2):144-150.

Greipsson, S. and A. Davy (1997). Responses of Leymus arenarius to nutrients: improvement of seed production and seedling establishment for land reclamation. Journal of Applied Ecology 34:1165-1176.

Greipsson, S. and A. J. Davy (1996). Sand accretion and salinity as constraints on the establishment of Leymus arenarius for land reclamation in Iceland. Annals of Botany 78(5):611-618.

Greipsson, S. and A. J. Davy (1995). Seed mass and germination behaviour in populations of the dune-building grass Leymus arenarius. Annals of Botany 76:493-501.

Greipsson, S. and J. Davy (1995). Aspects of seed germination in the dune-building grass Leymus arenarius. Búvísindi 9.

Greipsson, S. and A. J. Davy (1994). Germination of Leymus arenarius and its significance for land reclamation in Iceland. Annals of Botany 73:393-401.

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?