Kolefni

Kolefnisbinding með landgræðslu er skilgreind í Kyoto bókuninni sem mótvægisaðgerð gegn hnattrænni hlýnun loftslags. Ávinningur þessa fyrir Ísland er tvíþættur því allar uppgræðsluaðgerðir stuðla að bindingu kolefnis í jarðvegi, þannig að með aukinni landgræðslu eykst kolefnisbinding. Kolefnisbinding í jarðvegi eykur vatnsheldni hans, stuðlar að virkara lífi jarðvegsörvera og gerir vistkerfi heilbrigðari. Kolefnisbinding í jarðvegi er er varanleg og því mjög eftirsóknarverð.

Rannsóknaverkefni:

Binding kolefnis við landgræðslu og skógrækt

COLUR – Landsúttekt á bindingu kolefnis á landgræðslusvæðum

Útgefið efni:

Arnalds, Ó., Aradóttir, Á. L., Snorrason, A., Guðbergsson, G., Jónsson, Þ. H., Ágústsdóttir A. M., Organic carbon sequestration by restoration of severely degraded areas in Iceland. Preliminary results. Fjölrit Rala 197, 19 pp

Aradóttir ÁL, Svavarsdóttir K, Jónsson ÞH, Guðbergsson G (2000) Carbon Accumulation in vegetation and soils be reclamation of degraded areas. Búvísindi 13, 99-113.

Arnór Snorrason, Bjarni D. Sigurðsson, Grétar Guðbergsson, Kristín Svavarsdóttir & Þorbergur H. Jónsson. 2003. Carbon sequestration in forest plantations in Iceland.  Búvísindi 15: 81-93.

Ágústsdóttir AM (2004) Revegetation of eroded land and possibilities of carbon sequestration in Iceland. Nutrient Cycling in Agroecosystems 70:241–247

Ágústsdóttir, A.M., Á. Bragason, and A. Arnalds. 2007. Can Iceland Become a Carbon Neutral Country by Reducing Emissions and Restoring Degraded Land?, pp. 142-146, In H. Bigas, et al., (eds.) Soils, Society & Global Change. Proceedings of the International Forum Celebrating the Centenary of Conservation and Restoration of Soil and Vegetation in Iceland, Selfoss, Iceland, September 2007. ISBN/ISSN: 978-92-79- 11775-6

Anna María Ágústsdóttir 2010. Carbon Neutrality through Sequestration in Iceland. Encyclopedia of Soil Science. Second Edition. Editor Rattan Lal. Publisher Taylor & Francis. ISBN: 978-0-8493-3830-4 (hardback) 978-0-8493-5051-1 (electronic).

Skýrslur til UNFCCC, National Inventory submissions reports, National Communication reports, Biennial Reports, NIR reports, NCA reports, Iceland’s Initial Report under the Kyoto Protocol, Status reports, : http://unfccc.int

Skýrslur frá UNFCCC, Reports of the technical review of the national communication of Iceland

Alþjóðleg ráðstefna 26.-29. maí 2013: SOIL CARBON SEQUESTRATION, for climate, food security and ecosystem services.  Niðurstaða ráðstefnu var birt sem Policy brief

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?