Aðsetur héraðsfulltrúa Norðurlands eystra er á Húsavík. Starfssvæðið er Eyjafjarðarsýsla og Þingeyjarsýslur, þ.m.t. Langanesbyggð.

Héraðssetrið á Húsavík var stofnað árið 1993. Starfssvæði setursins er Eyjafjarðarsýsla og Suður- og Norður-Þingeyjarsýslur. Meðal verkefna sem falla undir héraðssetrið er að sjá um skipulag og eftirlit uppgræðsluverkefna, sinna gróðureftirliti, umsjón með verkefnunum Bændur græða landið og Varnir gegn landbroti á starfssvæðinu, veita upplýsingar og ráðgjöf og vinna í samstarfi við sveitarstjórnir, landeigendur, sjálfboðaliða, áhugamannafélög og félagasamtök.

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Gæðastýring í hrossarækt

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Ýmis viðfangsefni Landverndarsviðs

Umsóknir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað. Rofsvæðin eru hér flokkuð eftir alvarleika rofs, aðgengi að þeim, hvernig þau eru yfirferðar, hæð yfir sjávarmáli og eignarhaldi. Héraðsáætlanir ekki áætlanir um uppgræðslu lands, en þær geta verið gott verkfæri þegar gera á slíkar áætlanir, hvort sem í hlut eiga sveitarfélög, einstaklingar eða félagasamtök. Smella hér til að sjá skýrsluna.

Aðsetur

Héraðssetur Landgræðslu ríkisins,

Garðarsbraut 5

640 Húsavík.

Sími 464 1924, fax 464 0406

Daði Lange Friðriksson

Daði Lange Friðriksson

héraðsfulltrúi

S.  488 3045 og 856 0239
dadi@land.is

 

Friðrik Lange Jóhannesson

Friðrik Lange Jóhannesson

girðingamaður

S. 488 3000 / 856 0238
fridrik.l@land.is

Þorlákur P. Jónsson

Þorlákur P. Jónsson

vélamaður

S. 488 3055 / 894 7744
thorlakur@land.is

Sigríður Þorvaldsdóttir

Sigríður Þorvaldsdóttir

héraðsfulltrúi

S. 488 3051 / 856 0236
sigridur.thorvaldsdottir@land.is

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?