Hagagæði / English

Hagagæði is a project on rangeland health promoting sustainable land use at horse farms. Good land literacy of land users and appropriate grazing management is the basis for sustainable land use.
Responsible land stewardship protects the quality of the soil and vegetation, from degradation due to horse grazing of rangelands. Enhanced awareness by land users of responsible land management ensures both land health in the long-term and the wellbeing of the horses. The SCSI provides the tools for good land health, by annual assessment of rangelands based on certain criteria regarding soil erosion and grazing intensity and by guidance for land improvement.
Participation in Hagagæði is voluntary; includes both professional horse breeders and horse owners that keep horses as a hobby. Acceptance requires that rangelands must fulfill the SCSI quality criteria. Qualified participants receive approvals, a logo displaying the year of participation. Participants can use the logo for promotional purposes proudly displaying their approved environmental stewardship.

The Soil Conservation Service of Iceland (SCSI) – is at the front line of environmental protection. SCSI works towards prevention of soil erosion and reclamation of eroded and degraded land in accordance with Icelandic legislation on soil conservation. SCSI bases its work on research and development, monitors changes in vegetation, providing guidance and education regarding land care, promoting protection of land health and sustainable land use.
The horse breeders association of Iceland (HBAI) – is an organization open to all who are either interested or active breeders of the Icelandic horse in Iceland. Among their aims are the promotion of appropriate land use and environmental protection.
Hagagæði, is a co-operation project between the SCSI and HBAI, on rangeland health aiming to promote sustainable land use at horse farms.

Hagagæði / Íslenska
Hagagæði er samstarfsverkefni Landgræðslu ríkisins og Félags hrossabænda. Markmið þátttakenda í verkefninu er að landgæði rýrni ekki við nýtingu beitarlands. Þátttakendur geta verið hrossabændur og aðrir sem halda hross í atvinnuskyni eða til brúkunar í tómstundum.
Þátttaka í Hagagæðum er landnotendum valfrjáls en beitarland þeirra þarf að standast úttekt Landgræðslunnar. Úttektir gilda fyrir yfirstandandi ár og fylgir viðurkenning til þátttakenda sem standast úttektina.
Tilgangur verkefnisins er að tryggja sjálfbæra nýtingu beitarlands og auka ábyrgð landnotenda sem vörslumanna lands. Einnig að auka umhverfisvitund landeigenda og landnotenda og tryggja velferð hrossa.
Þátttakendur geta notað sérstakt merki Hagagæða, starfsemi sinni til framdráttar. Á einkennismerkinu er ártal þess árs sem viðurkenningin á við.
Landgræðsla ríkisins vinnur samkvæmt lögum um landgræðslu að stöðvun jarðvegs- og gróðureyðingar, gróðureftirliti og gróðurvernd. Enn fremur vinnur Landgræðslan að fræðslu, leiðbeiningum, rannsóknum og þróunarstarfi á þessu sviði.
Vinna Landgræðslunnar í Hagagæðum byggist m.a. á því að stuðla að sjálfbærri landnýtingu hrossabænda með úttektum á beitarlandi og leiðbeiningum um úrbætur. Gott landlæsi landnotenda og rétt beitarstýring er grundvöllur sjálfbærrar landnýtingar. Við úttektir er land flokkað eftir rofi og beitarástandi, samkvæmt sérstökum ástandsflokkum.
Félag hrossabænda er búgreinafélag hrossaræktar á Íslandi. Félagið er opið öllum þeim er stunda eða hafa áhuga á ræktun íslenska hestsins. Tilgangur félagsins er meðal annars að stuðla að hóflegri landnýtingu og umhverfisvernd.

Hagagæði / Deutsch

Verantwortungsvoller Umgang mit dem Weideland schützt dessen Qualität, Boden und Vegetation vor der Degradierung. Die verstärkte Sensibilisierung von Landbesitzern und Landnutzern für ein verantwortungsvolles Landmanagement sichert langfristig eine nachhaltige Landnutzung und das Wohlergehen der Pferde. Das Isländisches Institut für Boden- und Vegetationsschutz (IIBV) stellt die notwendigen Instrumente für eine nachhaltige Landnutzung zur Verfügung, u.a. durch die jährliche Bewertung vom Zustand des Weidelandes anhand bestimmter Kriterien in Bezug auf Bodenerosion und Beweidungsintensität und mit Anleitungen für eventuelle Verbesserungen.
Die Teilnahme am Projekt Hagagæði/Weidequalität ist freiwillig; teilnehmen können Pferdezüchter und andere, die Pferde für kommerzielle Zwecke oder als Hobby für die eigene Nutzung halten. Die Aufnahme in das Projekt erfordert, dass das Weideland des Teilnehmers die Qualitätskriterien gemäß der jährlichen Landbewertung des IIBV erfüllen muss. Qualifizierte Teilnehmer erhalten eine Urkunde und Logo, welche das jeweilige Jahr der Teilnahme anzeigt. Damit können die Teilnehmer u.a. für ihren verantwortungsvollen Umgang mit dem Weideland werben.

Das isländische Institut für Boden- und Vegetationsschutz (IIBV) hat die Aufgabe gemäß des isländischen Gesetzes für Boden- und Vegetationsschutz, Bodenerosion zu stoppen und erodiertes Land zu renaturieren. Die Arbeit des Instituts basiert auf Forschung und Entwicklung, Veränderungen in der Vegetation werden überwacht und Bildung und Beratung angeboten, um nachhaltige Landnutzung und Schutz der Natur zu fördern.

Sigríður Þorvaldsdóttir

Sigríður Þorvaldsdóttir

héraðsfulltrúi / Hagagæði

S. (+354) 488-3044, Gsm (+354) 856-0236
Sigridur.thorvaldsdottir@land.is 

 

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?