Landgræðslan

Stofnuð 1907

Við verndum

Við endurheimtum

Við bætum auðlindir okkar

Með þér tryggjum við sjálfbæra nýtingu

Jarðvegur sem spennandi kennslumiðill: Tilraunir og verkefni í menntun til sjálfbærni

1.4.2019 / Síðastliðinn laugardag var Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, með vinnustofu á ráðstefnunni „Vísindi í námi og leik“ sem var haldin á Akureyri á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Málþings um náttúrufræðimenntun. Í...

Ársfundur Landgræðslunnar

Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 11. apríl kl. 14:00 – 16:00. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda tölvubréf með staðfestingu á netfangið eddalinn@land.is eigi síðar en 8....

Nýr hópur af nemum við Landgræðsluskólann

28.3.2019 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn er hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðsluna. Í ár eru nemarnir alls 21, þar af 10 karlar og 11 konur sem koma frá 10 löndum í Afríku og...

Næsti fundur GróLindar verður í Brautarholti

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið fékk nafnið GróLind og er markmið þess að gera...

Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sþ

Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sameinuðu þjóðunum næsta áratuginn, þar sem samþykkt var á allsherjarþingi Sþ í byrjun mars að lýsa yfir að 2021 - 2030 yrði áratugur tileinkaður endurheimt vistkerfa. Vistkerfi hnigna Hnignun vistkerfa hafs og lands hefur áhrif...

Kortlagning beitilanda á Ísland

21.2.2019 / Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda  á Íslandi. Sérstök áhersla var lögð á að  draga fram  svæði sem eru nýtt til beitar.Þetta verkefni er hluti af GróLind, sem er samstarfsverkefni milli Landgræðslunnar, Landssamtaka...

LANDGRÆÐSLAN Í FIMMTA SÆTI AF RÚMLEGA 40 STOFNUNUM

15.2.2019 / Nýlega gerði fyrirtækið Maskína könnun á viðhorfi og þekkingu Íslendinga á Landgræðslunni. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er hópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Spurt var um rúmlega 40 stofnanir dagana 11. - 30. janúar...

Beitarhólf til leigu

Landgræðslan auglýsir til leigu tvö beitarhólf í nágrenni Gunnarsholti í Rangárþingi ytra. Leiguverð er samkvæmt gjaldskrá Landgræðslunnar. Umsóknir skal senda á netfangið reynir@land.is og er umsóknarfrestur til 7. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir...

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is