Landgræðslan

Stofnuð 1907

Við verndum

Við endurheimtum

Við bætum auðlindir okkar

Með þér tryggjum við sjálfbæra nýtingu

Landgræðsluverðlaunin 2019

11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 29. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið...

Tvær nýjar greinar í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences.

Tvær nýjar greinar í hefti 32/2019 voru að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences. Greinin, Samanburður  á  notkun  mælidagalíkans  og  mjaltaskeiðslíkana  við  kynbótamat  fyrir  afurðir  og  frumutölu íslenskra kúa er eftir þau Jón...

Sjálfgræðsla birkis

18.9.2019 / Birkiskógar eru okkar einu náttúrulegu skógar. Við landnám er talið að þá hafi verið að finna á um 25-30% landsins en nú þekja þeir aðeins um 1,5%. Landnýting mannsins, s.s. skógarhögg, kolagerð og búfjárbeit, olli hruni í þessum vistkerfum. Með...

Skógarmeindýr og loftslagsbreytingar

Undanfarið hefur töluvert borið á umræðu um að áætlanir stjórnvalda um að leggja áherslu á endurheimt birkiskóga til mótvægis gegn loftslagbreytingum séu ekki raunhæfar sökum tveggja nýrra birkimeindýra sem hingað hafa borist að undanförnu; birkikembu og...

LANDSSÖFNUN Á BIRKIFRÆJUM

13.09.2019 / Nú er hafin landssöfnun á birkifræjum. Það er Landgræðslan, Olís og Hekluskógar sem standa fyrir átakinu. Söfnunin er liður í verkefni sem snýr að endurheimt birkiskóga, en þeir eru gríðarlega mikilvægur þáttur í uppgræðslu lands og...

Endurheimt vistkerfa er náttúruverndaraðgerð

19.08.2019. Endurheimt vistkerfa er náttúruverndaraðgerð – líka á miðhálendi Íslands. Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun þar sem segir að Landgræðslan telji stofnun miðhálendisþjóðgarðs draga úr möguleikum endurheimtar vistkerfa á miðhálendinu. Það er alls ekki...

Hjálpum náttúrunni að hjálpa sér sjálfri

28.6.2019 / „Ein mikilvirkasta aðferðin sem við höfum til kolefnisjöfnunar verndar um leið íslenska náttúru og því mikilvægt að við nýtum okkur hana í sem flestum tilfellum" segir Þórunn Pétursdóttir sviðsstjóri hjá Landgræðslunni í viðtali við Fréttablaðið í...

Alvarlegir hnökrar á framkvæmd landnýtingarþáttar gæðastýringar í sauðfjárrækt

18.06.2019 / Alvarlegir hnökrar á landnýtingu við gæðastýringu í sauðfjárrækt eru umfjöllunarefni Ólafs G. Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskóla Íslands, í nýju riti sem hann hefur gefið út. Ritið er nr. 118 í ritröð Landbúnaðarháskólans, og ber heitið Á...

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is