Fjármálastjóri óskast

Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfsstöðin er í höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Starfið hentar bæði konum og körlum. Æskilegt er að nýr fjármálastjóri geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins og þess...

Útskrift hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

19.9.2018 / Í síðustu viku útskrifuðust 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, úr árlegu 6-mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa og hafa nú alls 118 sérfræðingar útskrifast frá skólanum, 56 konur og 62 karlar. Í...

Stefna og markmið

Hlutverkið

Gróðurinn

Endurheimt

Sjálfbærni

Fjölbreytt verkefni hjá Landgræðslunni

Umsóknareyðublöð

Landupplýsingar

Alþjóðasamstarf

Kortasjá

Fróðleikur

Rannsóknir

Áhugaverðar síður á vefnum okkar!

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda.
Smella hér til að sjá meira

Varnir gegn landbroti

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi.

Sagnagarður

Í Sagnagarði er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum.

Grólind - vöktun á gróðri

Heildarmat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Þróun sjálfbærnivísa fyrir nýtingu auðlindanna.

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Landgræðsluskóli Hsþ

Markmið skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarlöndum, sem glíma við jarðvegseyðingu, eyðimerkurmyndun og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga, í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur.

Skýrslur

Hér er hægt að nálgast ýmsar skýrslur Landgræðslunnar á auðveldan hátt!

Skipurit

Skipurit Landgræðslunnar ásamt krækjum.

Videomyndir um landgræðslu og ýmis verkefni

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?

Islands institut for naturgenopretning og naturpleje – Islandsk institutt for naturgjenoppretting og naturpleie – Islands institut för markvård – Islannin maaperänsuojelukeskus

Starfsfólk

Facebook

  • Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu.
  • Kennitala: 710169-3659
  • Sími: 488-3000. Fax: 488-3010
  • Netfang: land@land.is
  • Skrifstofan er opin virka daga kl. 8:30-16:00