Landgræðslan

Stofnuð 1907

Við verndum

Við endurheimtum

Við bætum auðlindir okkar

Með þér tryggjum við sjálfbæra nýtingu

Næstu fundir GróLindar verða á Norðurlandi vestra

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið fékk nafnið GróLind og er markmið þess að gera...

Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sþ

Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sameinuðu þjóðunum næsta áratuginn, þar sem samþykkt var á allsherjarþingi Sþ í byrjun mars að lýsa yfir að 2021 - 2030 yrði áratugur tileinkaður endurheimt vistkerfa. Vistkerfi hnigna Hnignun vistkerfa hafs og lands hefur áhrif...

Kortlagning beitilanda á Ísland

21.2.2019 / Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda  á Íslandi. Sérstök áhersla var lögð á að  draga fram  svæði sem eru nýtt til beitar.Þetta verkefni er hluti af GróLind, sem er samstarfsverkefni milli Landgræðslunnar, Landssamtaka...

LANDGRÆÐSLAN Í FIMMTA SÆTI AF RÚMLEGA 40 STOFNUNUM

15.2.2019 / Nýlega gerði fyrirtækið Maskína könnun á viðhorfi og þekkingu Íslendinga á Landgræðslunni. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er hópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Spurt var um rúmlega 40 stofnanir dagana 11. - 30. janúar...

Beitarhólf til leigu

Landgræðslan auglýsir til leigu tvö beitarhólf í nágrenni Gunnarsholti í Rangárþingi ytra. Leiguverð er samkvæmt gjaldskrá Landgræðslunnar. Umsóknir skal senda á netfangið reynir@land.is og er umsóknarfrestur til 7. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir...

Ný lög um landgræðslu

18.12.2018 / Föstudaginn 14. desember sl. urðu merk tímamót í landgræðslustarfinu. Þann dag voru samþykkt frá Alþingi ný lög um landgræðslu. Með nýjum lögum um landgræðslu eru felld úr gildi lög um sama málefni, nr. 17/1965 sem eru rúmlega 50 ára gömul. Með nýjum...

Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti fyrir árið 2019

17.12.2018 / Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti. Styrkirnir eru veittir til hvers konar verkefna til varnar því að...

Styrkir úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2019

5.12.2018 / Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands. Við ákvörðun um...

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is