Landgræðslan

Stofnuð 1907

Við verndum

Við endurheimtum

Við bætum auðlindir okkar

Með þér tryggjum við sjálfbæra nýtingu

Ársskýrsla Grólindar: Fyrsta stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins

Verið er að leggja lokahönd á fyrsta stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins.  Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu verkefnisins Grólind. Stöðumatið byggir á rofkortlagningu RALA og Landgræðslunnar og vistgerðaflokkun Náttúrufræðistofnunar Íslands....

Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti

Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslunni heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki, nytjaland eða annað gróið land í eigu einkaaðila. Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Við...

Fjölmenni og fjörugar umræður á hádegisfundi

Fimmtudaginn fimmta desember var haldinn fjölsóttur hádegisfundur um Úthagann, kolefni og loftslagsbókhald. Frummælendur voru Ólafur Arnalds, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), Þórunn Pétursdóttir frá Landgræðslunni og Borgar Páll Bragason frá Ráðgjafarfamiðstöð...

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar...

Til þeirra sem ætla að stunda landbætur á nýju ári!

Landgræðslan auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins...

Landgræðsluverðlaunin 2019

11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 29. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...

Tvær nýjar greinar í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences.

Tvær nýjar greinar í hefti 32/2019 voru að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences. Greinin, Samanburður  á  notkun  mælidagalíkans  og  mjaltaskeiðslíkana  við  kynbótamat  fyrir  afurðir  og  frumutölu íslenskra kúa er eftir þau Jón Hjalta...

Sjálfgræðsla birkis

18.9.2019 / Birkiskógar eru okkar einu náttúrulegu skógar. Við landnám er talið að þá hafi verið að finna á um 25-30% landsins en nú þekja þeir aðeins um 1,5%. Landnýting mannsins, s.s. skógarhögg, kolagerð og búfjárbeit, olli hruni í þessum vistkerfum. Með minnkandi...

Varnir gegn landbroti: Umsóknarfrestur rennur út þann 14.02.2020

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar