Fréttir frá Landgræðslunni

IMG_2308

Námskeið fyrir kennara: Jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi

| Fréttir | No Comments

31.05.2016 / Nýlega var haldið námskeið fyrir kennara undir yfirskriftinni jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi.  Að námskeiðinu stóðu Landgræðsla ríkisins og Menntavísindasvið Háskóla Íslands í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands…

Hér má sjá Símon Gestsson (th), ráðsmann í Bæ og með honum er Pálmi Rögnvaldsson, fyrrum túnamælingamaður í Skagafirði og seinna bankamaður á Hofsósi. Þarna eru þeir á algrónu landi  sem var örfoka á vordögum 2011. Það hefur verið grætt upp með áburði og fræi og friðað fyrir beit fram til þessa.

Bændur græða landið: Miklar breytingar á Bæ á Höfðaströnd

| Fréttir | No Comments

30.5.16 / Um þessar mundir eru bændur víða um land að vinna á jörðum sínum við uppgræðsluverkefnið „Bændur græða landið“ (BGL). Margir hafa þegar lokið áburðargjöf á uppgræðslusvæðin. Mjög mikilvægt er…

votlendi-frett-mai-16-DSC_3361

Auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis

| Fréttir | No Comments

Í ársbyrjun 2016 fól umhverfisráðuneytið Landgræðslu ríkisins umsjón með framkvæmd endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa….

Seyra 027-heimasida

Ný skýrsla: Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti

| Fréttir | No Comments

Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var…

Áhugaverðar síður á vefnum okkar!

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda.

Varnir gegn landbroti

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi.

Skipurit

Skipurit Landgræðslunnar ásamt krækjum.

Gæðastýring í hrossarækt

Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda.

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skýrslur

Hér er hægt að nálgast ýmsar skýrslur Landgræðslunnar á auðveldan hátt!

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur.

Landgræðsluskóli Hsþ

Markmið skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarlöndum, sem glíma við jarðvegseyðingu, eyðimerkurmyndun og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga, í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.

Sagnagarður

Í Sagnagarði er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum.

Myndskeiðasafn

Ýmis áhugaverð myndbönd um málefni landgræðslunnar

Náttúrufræðingurinn Roger Crofts ræðir um umhverfismál í Þjóðminjasafninu

Sveinn Runólfsson segir frá landgræðslu á Íslandi