Fréttir frá Landgræðslunni

heimasidaaIMG_2111

Nýr landgræðslustjóri fær lyklavöldin

| Fréttir | No Comments

4.5.2016/ Í dag var efnt til  starfsmannafundar í Frægarði í Gunnarsholti og þar ávarpaði Árni Bragason, landgræðslustjóri, starfsmenn Landgræðslunnar. Eins og kunnugt er tók Árni við starfinu um nýliðin mánaðamót….

IMG_0927

Námskeið fyrir kennara: Jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi

| Fréttir | No Comments

4.5.2016/ Námskeiðið er haldið í kjölfar þess að Sameinuðu Þjóðir lýstu árið 2015 Ár jarðvegs. Markmið námskeiðsins er að auka faglega þekkingu og færni grunnskólakennara á jarðvegsvernd, vistlæsi og sjálfbærni…

Gunnarsholt_Loftmynd_a

Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra

| Fréttir | No Comments

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð. Valnefnd…

Hross_Hunavatnssysla_

Gæðastýring í hrossarækt og landnýting. Sóknarfæri eða glatað tækifæri?

| Fréttir | No Comments

Þátttaka í landnýtingarþætti gæðastýringarinnar hefur verið nokkuð stöðug en ekki eins mikil og vænst var. Árið 2015 voru þátttökubúin 39 en voru flest 46 árið 2008. Ótvírætt hefur þetta samstarfsverkefni…

Áhugaverðar síður á vefnum okkar!

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda.

Varnir gegn landbroti

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi.

Skipurit

Skipurit Landgræðslunnar ásamt krækjum.

Gæðastýring í hrossarækt

Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda.

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skýrslur

Hér er hægt að nálgast ýmsar skýrslur Landgræðslunnar á auðveldan hátt!

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur.

Landgræðsluskóli Hsþ

Markmið skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarlöndum, sem glíma við jarðvegseyðingu, eyðimerkurmyndun og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga, í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.

Sagnagarður

Í Sagnagarði er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum.