Get Adobe Flash player

STOFNANIR - FRÉTTIR

LBHÍ
LMÍ
UST
SR

Barist við að beisla Markarfljót


Markarfljótsós litil myndEitt af fjölmörgum verkefnum Landgræðslu ríkisins er að annast varnir gegn ágangi fallvatna. Unnið er að allmörgum framkvæmdum á því sviði á hverju ári. Í meira en eina öld hafa stjórnvöld barist við að beisla Markarfljót. Vegagerðin hefur lengst af sinnt öllum framkvæmdum, en frá því um 1980 hefur landgræðslan annast framkvæmdir sem beinlínis verja lönd, en Vegagerðin samgöngumannvirki.


Lesa meira...

Landgræðsluverðlaunin afhent í Aratungu


askell landIMG 8067Umhverfisráðherra- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti landgræðsluverðlaunin 2014 við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Aratungu í Biskpustungum í dag. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagasamtökum og skólum sem unnið hafa að landgræðslu og landbótum.


Lesa meira...

Melfræi safnað


aIMG 7831Öflun og vinnsla fræja af landgræðsluplöntum er fastur þáttur í starfsemi Landgræðslunnar. Uppskerustörfin hófust nýlega með slætti á fræakri með íslenskum túnvingli. Að þessu sinni verður safnað fræi af melgresi og túnvingli auk birkifræs síðar í haust. Meðfylgjandi mynd var tekin á Landeyjasandi.

 


Lesa meira...